To Avatar Course

Velkomin/n til Avatar!

 

Horfðu á „Avatarkynninguna” eftir Harry Palmer

 

  Horfðu á „Spor” eftir Harry Palmer

 

   Hvað er Avatar?

What Is Avatar?

Smelltu hér til að sækja þennan fræðandi bækling

Avatar er verkfærasett sem gerir fólki kleift á afar stuttum tíma að bera kennsl á og breyta þeim ályktunum, ákvörðunum og samkomulagi sem móta líf þess. Það er hægt að kalla það aðferð til huglægrar ritstjórnar eða viðhorfastjórn. Eða aðferð til andlegs sjálfseflis. Það má kalla það ýmsum nöfnum en það sem skiptir höfuðmáli er að verkfærin gagnast þér og þau gagnast einstaklega vel. Fólk undrast það. . . .

Avatarnemar breyta afstöðu sinni kerfisbundið. Fjarlægja sjálfskapaðar takmarkanir og binda endi á gamla óvild sem getur haft súr áhrif á upplifun lífsins. Þeir setja sér ný markmið eða endurvekja gömul og með endurnýjuðum eigin mætti skapa þeir tækifæri, hvatningu og hugrekki til að fylgja draumum sínum. Í sumum tilfellum endurmóta þeir meðvitund sína; í öðrum bókstaflega endurmóta þeir líkamlegan veruleika. Já, það er öflugt.

Úr Vegur Avatar eftir Harry Palmer ——— ———

 

   Samkenndaræfingin

WhatIsAvatar

 

Smelltu hér til að skrá þig núna!